Smá um okkur
Mercurius á Íslandi er í eigu og rekið af Bambusbúðinni ehf. sem er samstafsaðili og umboðsaðili fyrir Mercurius og Stockmar á Íslandi.
Samstafið hófst í janúar 2015 og höfum við síðan þá flutt inn Mercurius vörur fyrir skóla, leikskola, meðferðaraðila og fleiri.
Í maí 2023 fórum við í fyrsta skipt í heimsókn til Mercurius í Hollandi á svokallaðan „partners meeting“ þar sem samstarfsaðilar allstaðar að úr heiminum komu saman og unnu saman í margskonar vinnustofum. Meira um þetta er væntanlegt hér inn á síðuna.
Þessi heimasíða er ennþá í vinnslu
Enn sem komið er eru aðeins grunnupplýsingar hér á síðunni.
Fyrir allar frekari upplýsingar er um að gera að að hafa samband og við svörum við fyrsta tækifæri.